« Rannsóknarnefnd filippseyskra biskupa staðfestir kosningasvindl 2004Afnám syndarinnar hefur í för með sér aukna sektarkennd »

19.03.07

  22:03:49, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 53 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

Kristnir greiða verndargjald í Írak

AsiaNews.it greinir frá því að kristnir hópar í Bagdad og Mosul séu látnir greiða verndargjald til vopnaðra hópa múslima, svonefnt jizya sem tíðkaðist á tímum Ottómannaveldisins. Þeim er jafnframt sagt að þeir megi ekki láta yfirvöld vita af þessu. Sjá tengil: [1]

No feedback yet