« Fastir liðir heilagrar messu |
Köllunarsunnudagur
17.4.2005
BÆN
"Ó himneski Jesú,
þú kenndir okkur að biðja til Drottins uppskerunnar
til að senda verkafólk til uppskerunnar.
Veittu kirkjunni í þessu biskupsdæmi
og um allan heim, marga heilaga presta og nunnur.
Samkvæmt vilja þínum megi þau gefa hæfileika sína,
krafta, kapp og kærleika til vegsemdar föður þínum,
til þjónustu við aðra, og sáluhjálpar.
Ef að það mun þóknast þér
að velja einhvern úr fjölskyldu okkar
til að verða prestar eða nunnur,
þá munum við þakka þér af öllu hjarta okkar,
núna og ætíð. Amen."