« Jón Valur Jensson minningBæn hl. Teresu frá Avíla: Lát ekkert trufla þig (Nada de Turbe) »

15.04.19

  08:03:00, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 91 orð  
Flokkur: Bænir

Köllunarbæn

Ó himneski Jesú, þú kenndir okkur að biðja til Drottins uppskerunnar til að senda verkafólk til uppskerunnar. 

Veittu kirkjunni í þessu biskupsdæmi og um allan heim, marga heilaga presta og nunnur. 

Samkvæmt [vilja] þínum megi þau gefa hæfileika sína, krafta, kapp og kærleika til vegsemdar föður þínum, til þjónustu við aðra og sáluhjálpar. 

Ef það mun þóknast þér að velja einhvern úr okkar fjölskyldu til að verða prestar eða nunnur, þá munum við þakka þér af öllu hjarta okkar, núna og ætíð. Amen. 

Bæn kirkjunnar fyrir köllunum, af lausu blaði. RGB.

No feedback yet