« Verður gamla messuformið leyft aftur?Ítalska biskuparáðið mælir gegn borgaralegum giftingum »

29.03.07

  18:52:35, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 71 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

Kaþólskum presti stefnt fyrir andkommúnískan áróður í Hanoi

Hanoi, 29.3.2007. (Asianews.it). Nguyen Van Tranh hefur skrifað frétt á Asianews.it þar sem hann greinir frá því að kaþólskum presti séra Ly hafi verið stefnt fyrir dómara og hann ákærður fyrir áróður gegn kommúnistaflokknum. Samkvæmt víetnömskum lögum er trúfélögum ekki heimilt að starfa í skólum, heilsustofnunum, við félagsþjónustu eða að útgáfu. [1]

2 athugasemdir

Athugasemd from: Ragnar Geir Brynjólfsson

Nú er búið að dæma hann í 8 ára fangelsi sjá hér: [Tengill]

13.04.07 @ 20:24
Athugasemd from: Jon Valur Jensson

Alræði kommúnista hefur áhrif í praxís.

13.04.07 @ 21:51