« Kristnir og múslimar sameinast í umhverfisvernd | Annar í hvítasunnu - sjálfsagður frídagur? » |
Asianews greinir frá því að hundrað kaþólskar fjölskyldur á í Manila erkibiskupsdæmi hittist hverja helgi til að lesa biblíuna saman. Markmiðið er að styrkja trúna og miðla henni til barnanna.