« Hildegard frá Bingen tekin í tölu heilagra í dag 21. október | Þátturinn "Bankað upp á" hjá Karmelsystrum í Hafnarfirði » |
Laugardaginn 8. september sl. var kaþólsk kapella við Hafnarbraut 40, Höfn í Hornafirði vígð. Myndir frá undirbúningnum sem og vígslunni sjálfri þar sem herra Pétur Burcher biskup leiðir athöfnina má finna á vefsetri Þorlákssóknar www.thorlakur.com, smellt er á "Myndir". Einnig er hægt að komast á myndasíðuna með því að smella á eftirfarandi tengil:
http://www.thorlakur.com/src/themes/classic/galhorf.html
Þessar fréttir og myndir frá Höfn eru gleðilegar og ég nota tækifærið og sendi kaþólskum á svæðinu hamingjuóskir með nýju kapelluna.
RGB.