Flokkur: "Karmelnunnurnar Hafnarfirði"

14.12.19

  07:45:00, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 2626 orð  
Flokkur: Karmelnunnurnar Hafnarfirði

Heilagur Jóhannes af Krossi, vegvísir kærleikans

Í ritverkum sínum beinir Heilagur Jóhannes af Krossi, sem bar viðurnefnið hinn Dulræni Doktor eða Doktor hinnar myrku nætur, aðallega athygli sinni að: kærleika til Brúðgumans - Jesú Krists, og brúðarinnar- sem er sálin. Öll önnur efnistök sem hann tekur til umfjöllunar eru annaðhvort dregin af þessu megin efnisatriði eða þau vísa til þess. Jóhannes er djúpt snortinn af hinum óendanlega kærleika Guðs til manna, sem hann annaðhvort hafði sjálfur uppskorið í gleðivímu fyrir náð heitra bæna - eitthvað í líkingu við þá upplifun sem  ummyndun Krists á fjallinu framkallaði hjá postulunum (Mt 17:1-8), eða sem hann upplifði í myrkri sársaukafullrar reynslu.

Read more »