« Bænarefni páfa í febrúar 2007Skynsemin má ekki vera blind gagnvart hinu guðdómlega »

04.01.07

  19:01:56, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 119 orð  
Flokkur: Þjóðfélagsrýni, Kaþólska kirkjan á Íslandi, Trúarpælingar

Kærleikurinn staðfestist í kærleika til óvinanna

„Kærleikurinn til náungans verður að staðfestast í kærleikanum til óvinanna og láta skuldbindast að fyrirgefa og vera ekki langrækinn og þar til kemur hetjulund þeirra sem ofsóttir eru, allt til dauða eða án blóðúthellinga, og að fyrirgefa ofsækjendum sínum. Sannur kærleikur til náungans er til fyrir atbeina heilags Anda. Maðurinn getur ekki ímyndað sér nákvæmlega hvernig heimurinn liti út ef Kristur hefði ekki komið til sögunnar. Maður getur aðeins rennt grun í það ef hann lítur þangað sem Kristur er brottrekinn. Þar hefst mannlegt víti.“

Tilvitnun Úr Directorium Spirituale, 30. okt. 2006. Kaþólska kirkjublaðið nr. 1 2007, bls. 8.

2 athugasemdir

Athugasemd from: Jon Valur Jensson

Vel mælt.

05.01.07 @ 08:33
Athugasemd from: Ragnar Geir Brynjólfsson

Talsverð umræða um þessa tilvitnun hefur farið fram á þessari slóð: [Tengill]

26.01.07 @ 21:03