« Kaþólskum presti stefnt fyrir andkommúnískan áróður í Hanoi | Breskur kardínáli gagnrýnir lagasetningu um ættleiðingar » |
Róm, 29.3.2007. (AsiaNews.it). Ítölsku biskuparnir segja að kristnir stjórnmálamenn eigi að greiða atkvæði gegn frumvörpum sem heimili borgaralegar giftingar, þar með talin samkynja sambönd. Yfirlýsingu biskupanna ber ekki að túlka sem afskiptasemi heldur sem ábendingu til góðs fyrir samfélagið. [1]