« Kaþólskum presti stefnt fyrir andkommúnískan áróður í HanoiBreskur kardínáli gagnrýnir lagasetningu um ættleiðingar »

29.03.07

  18:43:13, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 51 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

Ítalska biskuparáðið mælir gegn borgaralegum giftingum

Róm, 29.3.2007. (AsiaNews.it). Ítölsku biskuparnir segja að kristnir stjórnmálamenn eigi að greiða atkvæði gegn frumvörpum sem heimili borgaralegar giftingar, þar með talin samkynja sambönd. Yfirlýsingu biskupanna ber ekki að túlka sem afskiptasemi heldur sem ábendingu til góðs fyrir samfélagið. [1]

No feedback yet