« Kaþólskur pakistani sætir pyntingum vegna meints guðlastsNý bók eftir páfa kemur út 16. apríl »

13.04.07

  20:18:00, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 57 orð  
Flokkur: Önnur trúarbrögð

„Islamismi er veikleiki hins islamska heims“

Jesúítinn Samir Khalil Samir hefur birt nýjan pistil um islam á AsiaNews.it. Hann segir að bókstafleg útlegging á Kóraninum komi fram þegar islam sé í vanda og að þessar útleggingar séu rætur hins öfgafulla ofbeldis. Sumir Imamanna ýti undir þessa túlkun. Hvetja verði múslima til að hafna þessari afstöðu. [1]

No feedback yet