« Indland: Ofsóknirnar gegn kristnum í Orissa fjara út | Indland: 25.000 kaþólskum skólum lokað til að mótmæla ofbeldi » |
Catholicculture.org - Bangalore. 10 milljóna stúlknafæðinga er saknað úr fæðingartölum á Indlandi. Einkasjúkrahús framkvæma kyngreiningu fóstra þrátt fyrir bann stjórnvalda. Samkvæmt siðum Hindúa getur faðir ekki orðið hólpinn nema sonur veiti honum síðustu smurningu og kvöð um heimanmund fyrir stúlkur gerir að verkum að stúlknafóstur eru frekar deydd. Nýlega kom upp mál þar sem grunur leikur á að ung stúlka hafi verið myrt af því hún neitaði að láta deyða stúlkufóstur sem hún gekk með. [Tengill]