« Bæn Leós páfa XIII.Úr bænasjóði Karmels »

25.01.06

  13:55:02, Skrásetjari: Jón Rafn Jóhannsson, 538 orð  
Flokkur: Vefrit Karmels

Vefrit Karmels

Vefrit Karmels eru rit á íslensku um helgunar- og dulúðarguðfræði kirkjunnar. Athugið að fyrirsögnin er tengill á vefslóðina. Eins er unnt að nálgast ritin á Vefsíðu Karmelklaustursins í Hafnarfirði http://www.karmel.is/ Því miður sést tengillinn einungis í Explorer og Opera vöfrunum.
Eins má sjá slóðina á leitarvél Emblu Morgunblaðsins.

Um Karmelítaregluna:
Karmel Teresu: Saga – hinir heilögu – andi eftir Ann-Elisabeth Steinemann o.c.d.
Hinar upphaflegu reglur Karmels sem Innocentíus IV páfi staðfesti (á Latínu)
Reglur Þriðju reglunnar eða Heimsreglunnar
Karmelítareglan á Norðurlöndum

Heilög Teresa frá Avíla: Saga lífs míns – Vegurinn til fullkomleikans – Borgin hið innra – Íhuganir um Ljóðaljóðin – Andlegir vitnisburðir – Andvörp sálarinnar frammi fyrir Guði.

Um verk Teresu:
Inngangur að Borginni hið innra eftir Kieran Kavanough o.c.d.
Samlíking Teresu af Borginni hið innra með skírskotun til meginmáls.
Um Veginn til fullkomleikans eftir Kieran Kavanough o.c.d.
Formáli Kieran Kavanoughs að Sögu lífs míns
Formáli Anders Arboreliusar að Sögu lífs míns

Heilagur Jóhannes af Kross: Hin myrka nótt sálarinnar.
Nú er unnið að þýðingu á eftirtöldum verkum hans úr spænsku: Uppgangan á Karmelfjall – Ljóð andans – Logi lifandi elsku – Orð ljóss og elsku – Ljóðin – Andlegar leiðbeiningar – Bréfasafn – Frá myrkrinu til ljóssins (De las tinieblas a la luz). Íkona hl. Jóhannesar af Krossi til hjálpar við íhugun Ljóðs andans

Wilfrid Stinissen o. c. d: Innheimar ljóss og elsku, ritskýringar við Borgina hið innra – Nóttin er ljós mitt, umfjöllun um Hina myrku nótt sálarinnar – Ákall úr djúpinu, um kristna íhugun og dulúð. Ritið kom út á vegum Skálholtsútgáfunnar, útgáfufélags þjóðkirkjunnar, árið 2000. Enn eru nokkur eintök fáanleg í Kirkjuhúsinu, Laugaveg 32, og hjá bóksölu Skálholtsstaðar (hjá séra Bernharði).

Elísabet af Þrenningunni o.c.d: Tilbeiðsla Heilagrar Þrenningar

VERK ÝMISSA HÖFUNDA:
Platónisminn og dulúðarguðfræðin (Platonisme et théologie mystique) eftir Jean Danielou kardínála : Um helgunarguðfræði Gregoríosar frá Nyssa.
Hin eilífa seiling frá dýrð til dýrðar, úrval úr verkum Gregoríosar frá Nyssa.
Frásagnir af eyðimerkurfeðrunum, úrval úr Verpa Seniorum og Collatio.
Um hina óaflátanlegu bæn hjartans, úrval úr Dobrotolubije eða rússnesku Fílókalíunni.
Litla rússneska Fílókalían: Hl. Serafim frá Sarov.
Megi allir njóta ljóss ásjónar þinnar, úrval úr skrifum hl. Silúan starets (1866-1938).
Um hina heilögu arfleifð, eftir Sophronij arkimandríta, höfund ritsins um Silúan starets.
Blessuð Matrona Dimitrievna, stólpi rússnesku Rétttrúnaðarkirkjunnar í ofsóknum Stalínstímans.
Vegur dulúðarinnar, eftir Evelyn Underhill.
Hjarta veruleikans, vegur Katrínar frá Síena eftir Mary Ann Fatula.
Trúfræðslurit kaþólsku kirkjunnar, í þýðingu Reynis K. Guðmundssonar.
Hið gullna hús Guðs: Eyðimerkurtjaldbúð Móse sem leiðsögn í bæn hjartans eftir Jón Rafn Jóhannsson ocds.

No feedback yet