« Bréf kaþólskra Norðurlandabiskupa komið á netið„Ég er komin til að segja heiminum að Guð sé til“ »

28.01.06

  08:10:31, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 125 orð  
Flokkur: Helgir menn

„Hinir heilögu – Fyrirmyndir á lífsleið okkar“

Á síðasta ári birtist í Kaþólska kirkjublaðinu greinaflokkur sem nefndist „Hinir heilögu – Fyrirmyndir á lífsleið okkar“. Nú er greinaflokkurinn í heild sinni kominn á netið og þar geta netnotendur kynnt sér efni hans.

Meðal helgra manna sem fjallað er um eru hinn frægi lærdómsmaður og kirkjufræðari, hl. Tómas frá Aquin, hl. Benedikt frá Aniane, hl. Ludgerus (Liudger) biskup í Münster, hl. Konráð frá Parzham, heilagir konungar Norðurlanda - þeir Eiríkur Svíakonungur, Knútur Danakonungur og
Ólafur Noregskonungur - hl. Gregoríus mikli, hl. Teresa af Jesúbarninu eða „heilög Teresa litla“, hl. Karl Borromeus og hl. Nikulás frá Myra.

Greinasafnið má nálgast á vefslóðinni http://www.vortex.is/catholica/snts.html

RGB

No feedback yet