« Pílagrímsferðin til Meðugorje 1989 - 1. kafli | Frjálst val - val um hvað? » |
Vakin er athygli á útvarpsþætti sem verður á Rás 1 í dag - uppstigningardag kl. 15. Í dagskrárkynningu á vef Rúv segir: „Í þættinum Himnaför heilagra mæðgina er skoðað með hvaða hætti myndlistarmenn hafa í gegnum aldirnar freistað þess að túlka þennan óvenulega og stórfenglega viðburð í verkum sínum, Uppstigningu Jesú Krists.“ Sjá kynningu hér [1].