« Hann einn hlaut frelsiÉg er góði hirðirinn »

22.03.06

  09:38:14, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 93 orð  
Flokkur: Dæmisögur og sögur

Hér eru engin fátækrahverfi

Eitt sinn sagði Móðir Teresa:
"Um daginn dreymdi mig að ég stæði við hlið himnaríkis en heilagur Pétur sagði við mig:
"Farðu aftur til jarðarinnar, hér eru engin fátækrahverfi".

OPINBERUNARBÓK JÓHANNESAR 21
"Hann flutti mig í anda upp á mikið og hátt fjall og sýndi mér borgina helgu, Jerúsalem, sem niður steig af himni frá Guði. Hún hafði dýrð Guðs.
Og stræti borgarinnar var af skíru gulli sem gagnsætt gler."

No feedback yet