« Frásögnin af blessuðum JoskíusiPáfamessan »

27.12.06

  10:07:57, Skrásetjari: Jón Rafn Jóhannsson, 42 orð  
Flokkur: Ritningarlestur dagsins

Guðspjall dagsins í rafpósti

Sú nýjung hefur verið tekin upp að senda þeim sem þess óska guðspjall dagsins ásamt daglegri hugleiðingu í rafpósti.

Þeir sem þess óska geta skráð sig á póstlista með því að senda mér e-mail sitt:

jonrafn@simnet.is

2 athugasemdir

Athugasemd from: Jon Valur Jensson

Ég leyfi mér að mæla með því, að menn panti sér þessa pósta frá Jóni Rafni, þetta er vandað efni og góðar hugleiðingar. Um leið þakka ég honum fyrir þessa og aðra pistla hans hér á vefsíðunni og vona að við fáum að njóta þeirra fjölmargra framvegis. Gleðileg jól.

27.12.06 @ 12:01
Athugasemd from: Ragnar Geir Brynjólfsson

Ég tek undir þetta og óska gleðilegra jóla.

27.12.06 @ 12:24