« Hún var ekki skítug lengurHann einn hlaut frelsi »

24.03.06

  09:03:28, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 76 orð  
Flokkur: Til umhugsunar

Guð einn er nóg!

Lát þú ekkert trufla þig,
ekkert hræða þig;
allir hlutir eru hverfulir,
en Guð er ávallt óumbreytanlegur;
þrautseig þolinmæði
nær hverju og einu marki;
hann sem á Guð er í engu ávant;
Guð einn er nóg.

Hl. Teresa af Jesú
(Tkk 227)

Nada te turbe;
nada te espante;
todo se pasa;
Dios no se muda,
la paciencia
todo lo alcanza.
Quien a Dios tiene,
nada le falta.
Solo Dios basta.

Santa Teresa de Jesús

1 athugasemd

Athugasemd from: Jón Rafn Jóhannsson
Jón Rafn Jóhannsson

16. Ó, ljúfa elska Guðs, svo lítt kunn. Hver sem finnur þessa auðugu námu öðlast hvíld! – !Oh dulcísmo amor de Dios mal conocido! El que hallós sus venas descansó – Juan de la Cruz, Dichos de luz y amor, 16.

24.03.06 @ 09:12