« Nýr íslenskur texti við þekkt erlent lag | Messutímar í kaþólsku kirkjunum um jól og áramót » |
Nýr geisladiskur með söngvum fluttum af Karmelnunnunum í Hafnarfirði kom út s.l. sumar. Vinsamlega hlustið á sýnishorn:
Sjá ég kem, Drottinn, að gjöra vilja þinn: http://www.karmel.is/audio/07%20Track%207.mp3
Hræðstu eigi, leggðu á djúpið:
http://www.karmel.is/audio/10%20Track%2010.mp3
Tónlist úr myndinni Trúboðið:
http://www.karmel.is/audio/13%20Track%2013.mp3
Geisladiskarnir eru fáanlegir í verslun klaustursins sem staðsett er í klaustrinu á Ölduslóð 37 í Hafnarfirði. Þar eru einnig til sölu krossar og helgigripir. Opnunartímar verslunarinnar í klaustrinu eru mán. - laugard. frá 10.00 - 19.30. Einnig er hægt er að panta með tölvupósti eða með því að hringja í síma 555 0378 og fá vörur sendar í póstkröfu.
Ef pantað er með tölvupósti þá vinsamlega sendið eftirfarandi upplýsingar:
Fullt nafn móttakanda.
Heimilisfang.
Póstnúmer og aðsetur.
Símanúmer.
Vörunúmer.