« „Trúfrelsi er ekki bara rétturinn til að tilbiðja“ | Verður gamla messuformið leyft aftur? » |
Genf, 29.03.2007. (Zenit.org). „Fyrstu réttindi barna eru að fá að fæðast.“ Þetta sagði fastafulltrúi Páfagarðs hjá Sameinuðu þjóðunum Tomasi erkibiskup í nýlegu ávarpi sem hann flutti. [1]