« Tónleikar í KristskirkjuÖrfá orð um „Vinaleið“ »

18.11.06

  16:03:50, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 55 orð  
Flokkur: Kaþólska kirkjan á Íslandi

Fyrirlestur í Landakoti: „Mitt á milli Maríu og Evu“

Næstkomandi mánudagskvöld 20. nóvember kl. 20.00 mun Auður Ólafsdóttir listfræðingur og dósent við Háskóla Íslands flytja fyrirlestur í Landakoti: „Mitt á milli Maríu og Evu“ um Maríu Magdalenu einn vinsælasta dýrling miðalda og ímyndir hennar í myndlistarsögunni.

Kaþólska kirkjublaðið greinir frá þessu.

No feedback yet