« Föstudagurinn langi - samstöðudagur með þjáðum | Frans frá Assisi var maður friðar, fátæktar og umhyggju » |
Frans páfi er saklaus af ásökunum um þjónkun við herforingjastjórnina í Argentínu. Þetta kemur fram í nýrri yfirlýsingu annars Jesúítaprestanna sem rænt var af liðsmönnum herforingjanna. Sjá heimild hér.
RÚV fjallaði um þetta mál í fréttaþættinum Speglinum núna í kvöld. Á eftirfarandi tengli má hlusta á upptökuna. Efnið hefst á 38. mínútu: http://www.ruv.is/sarpurinn/spegillinn/25032013-1
Þar kemur margt fram en meðal þess er að eftir að Frans var kjörinn páfi hafa stigið fram menn sem segja að hann hafi hjálpað þeim á tímum herforingjastjórnarinnar.
Aðra RÚV frétt er að finna hér: http://www.ruv.is/frett/pafinn-undir-smasja
Kærar þakkir fyrir að miðla þessum upplýsingum, Ragnar!
Hér er pistillinn sem fluttur var í Spegli RÚV: http://www.ruv.is/pistlar/kristinn-r-olafsson/pafi-undir-smasjanni