« Umsögn Reykjavíkurbiskups um frumvarp til hjúskaparlagaFriðarbæn eignuð hl. Frans frá Assisi »

16.05.10

  08:52:34, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 47 orð  
Flokkur: Lífsvernd

Fósturverndarsjónarmið ná yfirhöndinni í Bandaríkjunum

Annað árið í röð eru fleiri Bandaríkjamenn sem styðja fósturverndarsjónarmið en hinir sem styðja frjálsar fósturdeyðingar eða 47% á móti 45%. Þetta kemur fram á vefsíðu Gallup. Þetta er mikill viðsnúningur frá því á 10. áratugnum þegar hlutföllin voru 56% á móti 33% fósturvernd í óhag.

Sjá hér á vefsíðu Gallup: http://www.gallup.com/poll/128036/New-Normal-Abortion-Americans-Pro-Life.aspx

1 athugasemd

Athugasemd from: Jon Valur Jensson

Þetta eru verulega góð tíðindi, Ragnar. Ég hafði einmitt fregnað þetta einhvers staðar nýlega.

18.05.10 @ 00:25