« Reykjavík: Séra Patrick Breen skipaður staðgengill biskups í Reykavíkurbiskupsdæmi | Indland: Kaþólsk nunna brennd lifandi og prestur meiddur » |
Asianews.it - Manila. Rosales kardínáli í Manila hyggst skrifa bréf til biskupa og múslimaklerka og hvetja þá til að stuðla að viðræðum milli stríðandi fylkinga í deilu stjórnarinnar við MILF skæruliðahóp herskárra múslima á suðurhluta eyjanna. Kardínálinn sagði að misklíð ætti að jafna á friðsaman hátt og hann bætti við að lögmál stríðsins væri í mótsögn við sérhvert form siðmenningar og væri fjarlægt hinum trúuðu, hvaða trúarbrögð sem þeir aðhylltust. [Tengill]