« Kirkjan er líkami KristsGuð, ertu þarna? »

08.06.06

  20:46:27, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 79 orð  
Flokkur: Nokkrir gullmolar úr Tkk

Fegurð heimsins

32 "Spyrjið fegurð jarðarinnar,
spyrjið fegurð hafsins,
spyrjið fegurð loftsins sem þenst og blæs,
spyrjið fegurð himinsins…
spyrjið allt þetta.
Öll svara þau: “Sjáið hve fögur við erum.”

Fegurð þeirra er játning [confessio]. Þessar fegurðir eru háðar breytingum. Hver gerði þær ef ekki sá hinn Fagri [Pulcher] sem ekki er breytingum háður? 8
___

8 Hl. Ágústínus, Sermo 241, 2-PL 38, 1134.
___

Hérna er að finna Tkk.
http://mariu.kirkju.net/trufraedslurit/index.html

No feedback yet