« Frönsk nunna læknast af parkinsonsveikiSuður-Kórea: Leyft að gera tilraunir á fósturvísum »

24.03.07

  22:26:33, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 76 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

Evrópskir biskupar þinga í Róm

24.03.2007. AsiaNews.it. Evrópskir biskupar héldu fund í Róm til að minnast 50 ára afmælis Rómarsáttmálans. Vörn lífsins, réttindi foreldra til að mennta börn sín og trúfrelsi sem annað og meira en persónuleg réttindi eru áhersluatriði kaþólsku kirkjunnar. „Evrópa verður að viðurkenna hinar trúarlegu rætur sínar“ sagði Mgr. Angelo Bagnasco forseti fundarins í ávarpi sínu. [1]

No feedback yet