« Páfinn vígir basiliku í SpánarferðNewman kardínáli lýstur blessaður (beatificatus) í lok vel heppnaðrar heimsóknar Benedikts páfa til Bretlands »

30.10.10

  13:45:52, Skrásetjari: Jon Valur Jensson   , 76 orð  
Flokkur: Kirkjusaga, íslenzk, Úr lífi og starfi kirkjunnar, Kaþólskir Íslendingar

Endurreisn kaþólsks biskupsdóms á Íslandi

Biskup Frehen

29. október 1968: Tilkynnt var að „kaþólskur biskupsdómur“ hefði verið endurreistur á Íslandi og að Páll páfi sjötti hefði skipað Hinrik Frehen biskup í Reykjavíkurbiskupsdæmi, sem nær yfir land allt. Jafnframt var ákveðið að Landakotskirkja yrði dómkirkja." (Jónas Ragnarsson).

Úr þættinum Þetta gerðist ... í Mbl. í gær, 29. okt. 2010 (úr bók  Jónasar, Dagar Íslands).

Um Hinrik heitinn biskup, sjá hér: 

Gunnar F. Guðmundsson:  Dr. Hinrik H. Frehen biskup – Minning.

JVJ:  20. ártíð Hinriks biskups Frehen – Persónuleg minning.

   

No feedback yet

Ábyrgðarmaður: Jón Valur Jensson guðfræðingur.

Önnur blogg sama höfundar: [jonvalurjensson.blog.is]
[jvj.blog.is]
[krist.blog.is] (þátttaka)
[lifsrettur.blog.is]

Leit

  XML Feeds

powered by b2evolution