« TrúboðssunnudagurAlltaf að bíða eftir okkur »

18.03.08

  10:19:15, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 76 orð  
Flokkur: Dæmisögur og sögur

Ég gerði nokkuð!

Einu sinni var maður sem fór til fátæks lands sem trúboði.

En þegar hann sá hina sáru fátækt fólksins varð honum mjög brugðið og spurði Guð hví hann gerði ekki eitthvað til að létta á fátæktinni.

Fljótlega svaraði Guð honum djúpt í hjarta hans:

"Ég gerði nokkuð, ég skapaði þig!"

Og Guð hefur einnig skapað okkur!

No feedback yet