« Hér eru engin fátækrahverfiAð skilja leyndardóma Guðs »

21.03.06

  07:20:20, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 105 orð  
Flokkur: Til umhugsunar

Ég er góði hirðirinn

Sumar af elstu táknmyndum kristinna manna, sem málaðar eru á veggi í Katakompunum í Róm, eru af Jesú sem ungum skegglausum fjárhirði þar sem hann heldur á sauð á öxlum sér. Augljóslega var "góði hirðirinn", mjög vinsælt meðal fyrstu kristinna manna.

Eins og við vitum þá eru guðspjöllin uppfull af dæmum um kærleika Jesú:

• "Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrgðar, og ég mun veita yður hvíld." (Mt11:28)

• "Ég er góði hirðirinn sem leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina." (Jh10:11)

No feedback yet