« Erkibiskup í Zimbabwe hvetur til friðsamlegrar andspyrnu„Friðurinn byggist á því að tillit sé tekið til réttinda annarra“ »

21.03.07

  20:04:56, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 63 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

Bandarískur biskup fordæmir klám

Zenit.org. Kaþólski biskupinn í Kansas City Robert Finn gaf í síðasta mánuði út hirðisbréf [1] þar sem hann fordæmir klám og segir það ógna mannlegri virðingu. Í viðtali við Zenit fréttaþjónustuna [2] fjallar hann um skaðvænleg áhrif kláms og hvernig hægt sé að vinna gegn áhrifum þess innan fjölskyldunnar.

No feedback yet