Þann 30. október 2007 útnefndi Benedikt páfi XVI
herra Pétur Bürcher
í embætti Reykjavíkurbiskups. Nýi biskupinn verður settur í embætti laugardaginn 15. desember við hátíðlega messu í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti í Reykjavík. Athöfnin hefst kl. 10.30
Við bjóðum nýja biskupinn hjartanlega velkominn!