Flokkur: "Sr. Kristján Björnsson"

26.02.07

  11:22:25, Skrásetjari: Jón Rafn Jóhannsson, 2205 orð  
Flokkur: Sr. Kristján Björnsson

Guð er ætíð í morgunskímu hverrar gleðistundar

Prédikun á konudegi, sunnudegi í föstuinngangi - 18/02/07

Lagt er út af guðspjalli Lúkasar, 18.31-34, en hér er farinn langur inngangur að undri upprisunnar á þriðja degi. Á þeirri leið er fjallað all mikið um mannhelgina og hina heilsusamlegu hlið föstunnar, sem færir okkur nær Guði, og hvernig það minnir okkur á það er Guð gerist algjörlega nálægur í þjáningu mannsins minnstu barna.

Read more »