« Sólarsöngur hl. Frans frá Assisi | Umsögn Reykjavíkurbiskups um frumvarp til hjúskaparlaga » |
Drottinn blessi þig og varðveiti þig.
Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur.
Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið.
Drottinn blessi þig.
Amen.
Áletrun á bókamerkimiða sem fylgdi með bókinni: „Hl. Frans frá Assisi, ævi hans og starf.“ Höf. Friðrik J. Rafnar. Torfi Ólafsson bjó undir prentun. Útg. kaþ. kirkjan á Íslandi 1979.