« Fótspor í sandinum | Tíu ástæður fyrir því að ég fer aldrei í kirkju :-) » |
Tveir menn sátu eitt sinn í fangelsi.
Annar þeirra var bjartsýnismaður en hinn var svartsýnismaður.
Sá svartsýni horfði í gegnum rimlana á glugganum og sá ekkert nema svarta forina.
Hinn bjartsýni horfði í gegnum sömu rimla og sá stjörnuskinið á himni.