« Fótspor í sandinumTíu ástæður fyrir því að ég fer aldrei í kirkju :-) »

19.05.05

  21:18:13, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 47 orð  
Flokkur: Dæmisögur og sögur

Bjartsýni eða svartsýni?

Tveir menn sátu eitt sinn í fangelsi.

Annar þeirra var bjartsýnismaður en hinn var svartsýnismaður.

Sá svartsýni horfði í gegnum rimlana á glugganum og sá ekkert nema svarta forina.

Hinn bjartsýni horfði í gegnum sömu rimla og sá stjörnuskinið á himni.

No feedback yet