« Hugleiðing um ljósmynd á sunnudagsmorgni (frá vinkonu í Kanada)HJARTA KRISTS, ALTARI ALHEIMSINS – bæn Br. Davids Stendl-rast O.S.B. »

21.01.07

  08:53:11, Skrásetjari: Jón Rafn Jóhannsson, 64 orð  
Flokkur: Bænaáköll til hins Alhelga Hjarta Jesú

BÆN UM AÐ SAMLÍKJAST HJARTA JESÚ – arfleifðin (höfundur ókunnur).

sacred„heart_9

Elska Hjarta Jesú, taktu að loga í hjarta mínu.
Kærleiki Hjarta Jesú, gagntak hjarta mitt.
Styrkur Hjarta Jesú, styrktu hjarta mitt.
Miskunn Hjarta Jesú, miskunna hjarta mínu.
Speki Hjarta Jesú, uppfræddu hjarta mitt.
Vilji Hjarta Jesú, stjórnaðu hjarta mínu.
Vandlæting Hjarta Jesú, brenndu upp hjarta mitt.
Flekklausa Mey, ákallaðu Hjarta Jesú sökum mín.
Amen.

No feedback yet