« Takmarkalaus elska hins guðlega Hjarta | Síðusár Krists opinberar elsku hans á okkur » |
Drottinn Jesús Kristur sem elskar mennina með svo ástríðfullum hætti, að þú getur ekki lengur hamið loga þessarar elsku. Gef að þessi elska megi breiðast út með minni hjálp. Opinbera þig fyrir mönnunum með minni hjálp og auðga þá með ríkidæmi þínu sem felur í sér alla þá náð sem þeir þarfnast til að frelsast og helgast. AMEN.
(Bæn sem Kristur kenndi Margaret Marie sjálfur).