« Að gera hjartað að ímynd sinni | Takmarkalaus elska hins guðlega Hjarta » |
Ó, gæskuríki Jesús og Ástmögur sálnanna. Ég bið þig sökum angistar
þíns Alhelga Hjarta og hryggðar flekklausrar Móður þinnar,
að lauga syndara alls heimsins í blóði þínu sem nú eru
angistarfullir og munu deyja á þessum degi.
Hjarta Jesú sem eitt sinn var angistarfullt,
miskunna þú hinum deyjandi. AMEN.