« Írland: Bænaákall gegn nýju frumvarpi um fósturdeyðingar | Ritningarlestrar og kirkjuhátíðir 20.-26. jan. » |
Héraðsblaðið Dagskráin á Selfossi greinir frá því að bæjarráð Árborgar hafi falið skipulags- og byggingarnefnd að úthluta lóðinni að Austurvegi 37, svokölluðu sýslumannstúni, til Kaþólsku kirkjunnar þegar deiliskipulag liggur fyrir. Sjá nánar hér.
Síðastliðin ár hefur starfsemi kirkjunnar á svæðinu farið fram í gamla sumardvalarheimilinu að Riftúni í Ölfusi, en nú er sú eign til sölu.