« KöllunarbænBarnið kennir okkur að lifa hóglátlega, réttvíslega og guðrækilega »

17.03.19

  18:46:00, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 38 orð  
Flokkur: Bænir

Bæn hl. Teresu frá Avíla: Lát ekkert trufla þig (Nada de Turbe)

Bæn hl. Teresu frá Avíla: Lát ekkert trufla þig (Nada de Turbe)
Hl. Teresa frá Avíla

Lát ekkert trufla þig,
ekkert hræða þig;
allt er hverfult,
en Guð er ávallt óumbreytanlegur;
þrautseig þolinmæði nær hverju og einu marki;
þeim sem á Guð er í engu ávant;
Guð einn er nóg.

Úr trúfræðsluriti Kk: 1. hluti: Trúarjátningin. https://mariu.kirkju.net/trufraedslurit/198.html

No feedback yet