« Evrópuþingið ályktar gegn ofsóknunum á IndlandiIndland: Systraheimili Kærleiksboðberanna brennt »

28.09.08

  18:40:48, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 97 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

Anglíkanska kirkjan: Ræða erkibiskups Kantaraborgar í Lourdes veldur titringi

Nýleg ræða erkibiskupsins af Kantaraborg Rowan Williams sem hann hélt í Lourdes í Frakklandi hefur valdið titringi meðal hóps anglíkana sem vilja halda sig við hefðir mótmælenda. Erkibiskupinn talaði m.a. um birtingar meyjarinnar í Lourdes og vitnaði til hennar sem móður Guðs. Hann fór einnig lofsamlegum orðum um dýrlingana og talaði um gott fordæmi þeirra. Sjá hér: [Tengill] Talsmaður hópsins sagði hegðun erkibiskupsins vera harmræna og visaði til hans sem strengjabrúðu páfa.

2 athugasemdir

Athugasemd from: Jakob Valsson
Jakob Valsson

Eg er hissa a ummaelum Jeremy Brooks um afstodu Rowan Williams. pegar Williams tok vid sem Erkibiskup pa var pad vel vitad mal ad hann vaeri Hakirkju Anglikani (Anglo-Catholic) og sem slikur pa er hans Gudfraedi meira og minna i takt vid Kirkjuna i Rom. Lagkirkju Anglikanar (Low-Church) standa almennt saman af Evangeliskum Kristnum og pvi er peim litid gefid um pessi ord Erkibiskupsins par sem peir leggja mikla aherslu a ad halda fast i Gudfraedi Sidaskiptanna. En po ad svo se,pa finnst mer pessi ord Jeremy Brook’s benda meira til pess hvad hann er fafrodur um sogu sinnar eigin Kirkjudeildar en nokkud annad. Hvort sem menn eru sammala Rowan Williams er annad mal, en enginn sem pekkir sogu Anglikonsku Kirkjunnar aetti ad kippa ser upp vid ummaeli Williams, hann hefur ekki sagt neitt sem er gegn Gudfraedi Anglo-Kapolskra og hann er sannarlega enginn strengjabruda i hondum Pafans. Frekar finnst mer pessi vidbrogd Brooks einkennast af fafraedi og yja ad vaegast sagt faranlegum samsaeriskenningum um yfirtoku Pafagards a Kirkjum Motmaelenda; samsaeriskenningar sem einkenna akvedna bokstafstruar hopa sem adalega finnast i Bandarikjunum en aettu alls ekki ad eiga upp a pallbordid hja neinum peim sem vilja vera alvoru hugsandi Kristid folk. Sem daemi um pad ad Rowan Williams er ekki “strengjabruda” i hondum Pafans pa er rett ad benda a ad Williams er hlynntur giftingum samkynhneigdra, nokkud sem Pafinn er alfarid a moti. Auk pess er lika rett ad benda a ad Williams, po hann se Erkibiskup, talar ekki fyrir hond allra Anglikana hvort sem pad snyst um samkynhneigd eda birtingu Meyjarinnar i Lourdes vegna pess hvernig Anglikanksa Kirkjan er uppbyggd stjornarfarslega, nokkud sem Brooks og adrir honum likir aettu ad hugsa sig vel og meira um.
Gudsblessun
Jakob Valsson
Church of the Holy Cross
Abbotsford, British Columbia
Canada

08.10.08 @ 14:45
Athugasemd from: Ragnar Geir Brynjólfsson

Takk fyrir fróðlegt innlegg Jakob.

08.10.08 @ 21:09