« Þorlákur helgi - verndardýrlingur ÍslandsSamtal um siðbót - athugasemd »

31.10.14

  17:22:00, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 38 orð  
Flokkur: Helgir menn, Fasta og yfirbót, Kenning kirkjunnar

Allra heilagra og allra sálna messur

Allra heilagra messa er 1. nóvember og allra sálna messa er 2. nóvember. Á eftirfarandi YouTube myndskeiði er saga þessara kirkjuhátíða rakin í stuttu máli og þar eru einnig tilvísanir í heilaga ritningu sem setja hátíðirnar í biblíulegt samhengi.

[youtube]jJBtcgFl0EM[/youtube]

1 athugasemd

Athugasemd from: Jon Valur Jensson

Þakka þér, Ragnar. Ágætt var þetta myndband, með mörgum listaverkamyndum, en líka fræðslu, sem kemur sér vel fyrir marga, og nærtækari hlutum úr nútímanum.

04.11.14 @ 04:04