Lítill má ég þér lúta, lifandi Guð! sem yfir himin gnæfir, en heimi hlífir – já, öllu lífi! Líkna mér, hjartans læknir, lát mig ei dapran gráta. Kom nú, leystu mig, Kristur, kraft þinn gef þú mér aftur!
Lítill má ég þér lúta,
lifandi Guð! sem yfir
himin gnæfir, en heimi
hlífir – já, öllu lífi!
Líkna mér, hjartans læknir,
lát mig ei dapran gráta.
Kom nú, leystu mig, Kristur,
kraft þinn gef þú mér aftur!
(Ort á mínum yngri árum, e.t.v. 1983 eða fyrr)
RSS straumur fyrir færsluna
Önnur blogg sama höfundar: [jonvalurjensson.blog.is] [jvj.blog.is] [krist.blog.is] (þátttaka) [lifsrettur.blog.is]
This collection ©2022 by Ragnar Geir Brynjólfsson • Hafa samband • Help • Blog templates by Francois • blogtool • SSH web hosting • team
Síðustu athugasemdir