« "OG EIGI LEIÐ ÞÚ OSS Í FREISTNI"Heilög Teresa frá Lisieux. Hvers vegna varð hún fyrir valinu? »

02.05.08

  10:28:27, Skrásetjari: Sr. Denis O'Leary   , 266 orð  
Flokkur: Kæra unga fólk!

Ákall til ungs fólks

(Jóhannes Páll páfi II, skilaboð vegna heimsdags bænar um köllun, 27. apríl 1980)

"……… Kæra unga fólk, í þetta sinn langar mig til að færa ykkur mjög sérstakt tilboð: íhugun. Þið verðið að skilja að ég er að tala til ykkar um stóra og mikla hluti, sem er að helga lífi sínu sem þjónn Guðs og kirkjunnar. Það er um að helga lífi sínu tiltekinni trú, þroskaðri sannfæringu og frjálsum vilja og vera af örlæti tilbúinn til að mæta hverskonar erfiðleikum án eftirsjá. ………"

"……… Guð mun ávallt kalla á okkur, og alltaf mun svarað af viljugu fólki sem er tilbúið. Með trúarlegri upplýsingu hugans, ber ykkur að komast í aðra heimsvídd guðlegrar áætlunar til björgunar alheims.

Ég veit að þið hafið áhyggjur af ………

………vandamálum þessa heims, af mörgum atburðum nútímans. Það er þess vegna sem ég býð ykkur að íhuga. Opnið hjörtu ykkar til gleðilegs fundar við hinn upprisna Krists. Látið vald hins Heilaga Anda vinna með ykkur og hjálpa til að taka réttar ákvarðanir fyrir ykkar líf. ………"

"……… Áframhald verður að vera á trúboði kirkju Krists í heiminum: Ykkar er þörf, enda gífurleg vinna sem ber að inna af hendi. Sem auðmjúkur og einlægur þjónn þess kærleiks er hvatti Jesú er hann bað postulana að fylgja sér, tala ég um köllun og býð ykkur að ganga þennan veg. ………"

No feedback yet