« Kaþólsk tónlist endurreisnartímans | Te Deum – við þetta er gott að hvíla huga sinn og styrkjast » |
Þótt að oss sæki sótt og hel,
vér samt því megum trúa,
að hér, ef lifað höfum vel
oss heim er gott að snúa
til Drottins og í dýrðarvist,
frá dauða leystir fyrir Krist
við sælu' og blessun búa.
(Einar Jónsson)
Síðustu athugasemdir