« Trúaðir í Singapore fylgjast með messum á netinu eða í útvarpiÖndunaræfingar af trúarlegum toga »

26.02.20

  16:13:00, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 41 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

98 ára gamall biskup læknast af Covid-19

Biskupinn í Nanyang, msgr. Zhu Baoyu er elsti sjúklingurinn sem nær sér af kórónaveirunni. Hinn 98 ára gamli sálnahirðir veiktist 3. febrúar síðastliðinn af Covid-19 lungnabólgu. Hann losnaði við veiruna 12. febrúar og læknaðist af lungnasýkingunni 14. febrúar síðastliðinn. AsiaNews greinir frá þessu hér: [Tengill]

Baoyu biskup

No feedback yet