« EWTN skiptir um rásSéra Hubert Th. Oremus minning »

13.05.12

  20:16:00, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 37 orð  
Flokkur: Opinberanir

95 ára afmæli birtinganna í Fatíma

Í dag eru 95 ár liðin frá upphafsdegi birtinganna í Fatíma í Portúgal. Hér er tengill á frétt af hátíðahöldum af því tilefni. Á þessari tilvísuðu vefsíðu er einnig hægt að finna frásagnir af atburðunum sem urðu þar 1917.

No feedback yet