« Suður-Kórea: Leyft að gera tilraunir á fósturvísumAf bergnumdu fólki - mennska, ómennska og tröllskapur »

24.03.07

  22:02:26, Skrásetjari: Ragnar Geir Brynjólfsson   , 72 orð  
Flokkur: Erlendar fréttir úr heimi kirkjunnar

24 kaþólskir trúboðar féllu fyrir árásarmönnum árið 2006

24.03.2007. AsiaNews.it. Dagurinn í dag, 24. mars er helgaður trúboðsfélögum kaþólsku kirkjunnar og fórna trúboðanna minnst með bænum og föstu. Þessi dagsetning var valin til að minnast árásarinnar á Romero erkibiskup í El Salvador en hann var skotinn til bana við altarið á þessum degi árið 1980. 24 kaþólskir trúboðar féllu fyrir hendi árásarmanna við skyldustörf sín árið 2006. Sjá tengil: [1]

No feedback yet