Verið er að vinna að því að uppfæra bloggið á kirkju.net. Af þeim sökum eru ýmsir tenglar ekki á íslensku og bloggfærslur safnast ekki á forsíðuna. Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessu. Hægt er að smella á nöfn pistlahöfundanna til að komast inn á bloggsíður þeirra.
Dagana 30. janúar til 3. febrúar 2006 var mikið álag á netþjóninum sem hýsti kirkju.net og samband stopult. Því var brugðið á það ráð að flytja setrið til nýs hýsingaraðila og var notað til þess afrit frá 29. janúar. Færslur og athugasemdir sem lagðar voru inn frá því síðdegis 29. janúar og þangað til að kvöldi 3. febrúar eru því glataðar. Notendur vefsetursins eru beðnir velvirðingar á þessum óþægindum sem og sambandsleysinu sem varð dagana áður en vefsetrið var flutt.
RGB.
Vegna kerfisvillu í vefþjóni voru vefsetrin http://kirkju.net, http://mariu.kirkju.net og http://selfoss.kirkju.net óaðgengileg dagana 2.-4. nóvember. Lesendur og notendur vefsetranna eru beðnir velvirðingar.
RGB.
Vegna bilunar lá vefsetrið kirkju.net og vefsetrin, http://mariu.kirkju.net og http://selfoss.kirkju.net niðri frá 10. október til 21. október 2005. Við bilunina töpuðust gögn, greinar, innlegg og athugasemdir sem lögð höfðu verið inn á vefsetrin frá 25. sept. til 10. okt. 2005. Lesendur og notendur vefsetursins eru beðnir velvirðingar á þessum óþægindum.
Enn er unnið að viðgerð og mun ásjóna vefsetursins bera þess merki næstu daga.
21. okt. 2005.
RGB.