« Bilun í vefþjóni | Krossganga í Riftúni vel sótt » |
Vegna bilunar lá vefsetrið kirkju.net og vefsetrin, http://mariu.kirkju.net og http://selfoss.kirkju.net niðri frá 10. október til 21. október 2005. Við bilunina töpuðust gögn, greinar, innlegg og athugasemdir sem lögð höfðu verið inn á vefsetrin frá 25. sept. til 10. okt. 2005. Lesendur og notendur vefsetursins eru beðnir velvirðingar á þessum óþægindum.
Enn er unnið að viðgerð og mun ásjóna vefsetursins bera þess merki næstu daga.
21. okt. 2005.
RGB.